Klébergsskóli
Skólinn á Klébergi
|
Þann 19. október 1929 var Klébergsskóli vígður sem skólahús. Undanfari þess er rakinn ýtarlega í bókinni Kjalnesingur sem gefin var út árið 1998.
Skólinn varð 80 ára haustið 2009 og er þar með elsti starfandi grunnskóli Reykjavíkur.
Aldamótaárið 2000 var tekin skóflustunga að viðbyggingu við skólann sem stækkaði skólann um u.þ.b helming. Sú viðbót var svo vígð formlega 2005 og má geta þess að hönnunin vann til 2. verðlauna erlendis.
Sjá nánar á Arkitektur.is
Við skólann stunda um 150 - 180 nemendur nám að jafnaði. Skóinn er einsetinn frá 1. til 10. bekk.
Klébergsskóli
Kollagrund 2
116 Reykjavík
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8:00 -15.00, nema á föstudögum, þá er hún opin til kl. 13:00. Nánari upplýsingar má fá á vef skólans http://klebergsskóli.is Skólastjóri: Þorkell Daníel Jónsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Deildarstjóri: Katrín Cýrusdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Skólaritarar: Ásta Hjálmarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Hulda Þorsteinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Símar:
Skrifstofa/ritari: 566 6083
Fax: 566 8084
Kátakot: 566 8176
Íþróttahús: 566 6879