Fólkvangur
Um húsið
Félagsheimili Kjalnesinga til margra áratuga, hýsir margvíslega starfsemi.
Þar er félagsmiðstöð og frístundaheimili, aðstaða frjálsra félagasamtaka í kjallara,
Búahelli, auk þess sem hægt er að leigja samkomusalinn til notkunar fyrir ýmis tilefni.
Sjá einnig upplýsingabækling um Fólkvang og Klébergstorfuna.