Örnefni

Arnarhamar

Arnarhamar er sérkennilegur klettastöpull við vesturlandsveg skammt ofan Grundarhverfis.
Nöfnin Arnarhamar og·Arnarholt þar skammt frá vísa til hugsanlegrar veru hafarnarins á svæðinu·einhvern tíma í fyrndinni.

 

arnarhamar_mynd

 

 

 

 

 

 

 

Að því best er vitað eru ekki til sögulegar heimildir·um arnarvarp á Kjalarnesi annars staðar en í Kistufelli, en þar áttu ernir að·hafa orpið fram undir 1900,·að sögn ónefnds heimildarmanns danska·fuglafræðingsins Richard Hörrings sem ferðaðist hér um 1905-08. Fuglsstapi·í landi Bakka (örnefni og landamerki), er þó sagður hafa verið varpstaður arnar og fálka. Við Arnarhamar er fjárrétt, skilarétt hreppsbúa Kjalarneshrepps og eru·þar vegghleðslur úr grjóti. Sunnan við réttina er trjáræktarreitur·Skógræktarfélags Kjalarness.

Lesa má nánari örnefnalýsingu hér.
Arnarhamar.pdf

Feed not found.

Dagatal

February 2023
S M T W T F S
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

ÍK

Sögufélagið Steini

Facebook