Fornleifar
Ártún
- Details
- Created: Friday, 20 January 2012 00:00
Ártún var kostalítil jörð við mynni Blikdals. Búskapur lagðist þar af 1956. Ártún var mikið notuð sem kvikmyndaver í upphafi íslenskrar kvikmyndagerðar.
Bærinn kom við sögu í myndum eins og "Milli fjalls og fjöru", "Síðasti bærinn í dalnum" og "Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra" eftir Loft Guðmundsson.
Lesa má nánar greinargerð um þær rannsóknir sem gerðar hafa verið hér.
Ártún á Kjalarnesi Fornleifaskráning skyrsla_153_.pdf