Fornleifar
Bakki og Bakkaholt
- Details
- Created: Friday, 20 January 2012 00:00
Jörðin Bakki er við Blikdalsá. Jarðarinnar er fyrst getið í skjölum 2. mars 1495.
Hún var metin á tuttugu hundruð í Jarðabók árið 1705. Þar var mikil og góð sölvafjara. Íbúðarhúsið á Bakka er með elstu húsum á Kjalarnesi eða frá 1923.
Lesa má nánar greinargerð um þær rannsóknir sem gerðar hafa verið hér.
Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Fornleifaskráning skyrsla_118.pdf