AÐALFUNDUR ÍBÚASAMTAKA KJALARNESS
- Details
- Created: Sunday, 26 June 2016 20:29
AÐALFUNDUR ÍBÚASAMTAKA KJALARNESS
Verður haldinn þriðjudagskvöldið 19. júlí 2016 í Fólkvangi kl 20:00.
Dagskrá fundarins samkvæmt samþykktum félagsins.
Íbúar á Kjalarnesi sem vilja hafa áhrif á umhverfi sitt eru hvattir til að koma og endurreisa Í.K. og taka þátt í fjölbreyttu starfi félagsins.
Stjórnin