Framtíð ESJUNNAR
- Details
- Created: Sunday, 16 October 2016 00:04
Íbúasamtök Kjalarness boða nú borgarfulltrúa til opins fundar fimmtudaginn 10. nóvember 2016 kl. 18:00, til þess að ræða pólitíska hugsjón þeirra og framtíðarsýn Reykjavíkurborgar á græna treflinum og svæðinu við og í næsta nágrenni við Esjuna.
Fundurinn verður haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi. Gaman væri er við íbúar gætum átt uppbyggilegt samtal við borgarfulltrúa um skipulagið á og við þetta djásn Reykjavíkur.
Sigþór Magnússon
Formaður Í.K.