Aðalfundur Íbúasamtaka Kjalarness 2019

Aðalfundur ÍK var haldinn fimmtudagskvöldið 14 mars 2019. Mjög góð mæting var á fundinn. Fráfarandi formaður Sigþór Magnússon flutti skýrslu stjórnar um stöf liðins árs. Óhætt er að segja að ýmislegt hefur verið gert eins og áður, en verkefnalistinn styttist ekkert sama hve mikið stjórn ÍK leggur á sig mikla vinnu hverju sinni en þá er verkefni samtakanna endalaus.
Kosin var stjórn og hélt hún sinn fyrsta stjórnarfund nokkru síðar og skipti með sé verkum en hún er eftirfarandi:


Guðni Ársæll Indriðason - formaður-
Lára Kristín Jóhannsdóttir - varaformaður

Olga Ellen Þorsteinsdóttir - ritari
Baldur Þór Bjarnason - gjaldkeri
Björgvin Þór Þorsteinsson - meðstjórnandi


Þórður Bogason - varamaður
Berglind Hönnudóttir - varamaður
Björn Jónsson - varamaður
Reynir Kristinsson - varamaður

powered by social2s